Laugardalur
Hverfið mitt:
Ég vil ekki að andlit mitt birtist á strætó
Senda
Hvernig kynni ég mitt hverfi

Takk fyrir þáttökuna

Þú getur sent eins margar tillögur og þú vilt.
Við munum hafa samband ef þú vinnur

Loka glugga

Hvernig kynni ég mitt hverfi?

Við viljum hvetja fólk á öllum aldri til að segja frá öllu því merkilegasta um sín hverfi. Þannig viljum við sýna fjölbreytta áfangastaði Strætó í nýju og skemmtilegu ljósi og þurfum þína hjálp!

Öll hverfi eiga sér skemmtilegar sögur og leyndarmál og enginn þekkir þau betur en fólkið sem þar býr. Sendu inn skemmtilega setningu sem þér finnst lýsa þínu hverfi og þú gætir unnið glæsileg verðlaun!

Setningin þín gæti jafnvel lent utan á þínum vagni og þannig náð til fólks á ferðinni og skemmt því í leiðinni. Sendu eins margar tillögur og þú vilt og segðu okkur hvað er best við þitt hverfi

Loka glugga
Sjá meira