Staðfesta þátttöku

Reglur

Skilmálar

Leikurinn stendur til kl. 19:00 þann 15. nóvembert 2013.

Einungis einstaklingar mega taka þátt í leiknum. Fyrirtæki geta ekki tekið þátt.

Þátttaka kostar ekkert.

Þátttakendur taka þátt með því að giska á hvaða leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta skora gegn króatíska landsliðinu í leik liðanna 15. nóvember 2013. Ef þátttakandi giskar á leikmann umfram þá sem skora tapar hann í leiknum.

Ef þátttakandi giskar á leikmann umfram eða er ekki með alla sem skora þá tapar hann leiknum.

Netföngum verður safnað á póstlista ÓB og verður ekki dreift til þriðja aðila. Upplýsingar um þátttakendur verða ekki látnar þriðja aðila í té undir neinum kringumstæðum.

Þátttakendur verða að vera 13 ára eða eldri.

Haft verður samband við vinningshafa með tölvupósti eða í síma.

Ekki er tekin ábyrgð á því ef flugið fellur niður eða seinni leikur Íslands og Króatíu 19. nóvember frestast.

Kynning þessi er á engan hátt kostuð eða á ábyrgð Facebook. Upplýsingunum sem þú veitir um þig er stjórnað af ÓB en ekki Facebook og verða einungis notaðar eins og kveðið er á um í reglum.

Reynt verður eftir bestu getu að sjá til þess að keppnin fari heiðarlega fram.

Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um myndbrengl og villur í forritun/texta.