SKÝIÐ

Þú ert að gera verkefni með þremur skólafélögum og ert búin(n) með þinn hluta. Þú þarft að bera það sem þú skrifaðir undir hina í hópnum.

Skref 1 af 6

ÖLL TÆKI

Þú ert að gera langt verkefni og vinnur það heima í Makkanum, í skólanum í PC, uppi í bústað í spjaldtölvunni og heima hjá afa þínum og ömmu í einhverju tæki sem þú veist ekki hvað heitir. Að auki finnst þér gott að geta kíkt yfir þetta í símanum í strætó. Hvernig vinnur þú þetta mál?

Skref 2 af 6

ÍSLENSKA

Þú ert að vinna flókið verkefni sem tekur til mjög margra eiginleika forritanna sem þú vinnur með. Þú vafrar gegnum endalaust af flettigluggum og hakar við hluti sem þú vissir ekki að væru til. Þetta er ótrúlega sniðugt! Þetta gengur svona vel vegna þess að:

Skref 3 af 6

GLÓSUR

Þú ert á lengsta fyrirlestri í heimi og kennarinn er ekkert að hjálpa til. Glærur, myndir, glósur, hljóðfælar og allt sem honum gat dottið í hug. Hvernig tekstu á við þetta?

Skref 4 af 6

KENNARAR

Þú ert að vinna verkefni sem þarf að vinnast náið með leiðbeinanda. Hvernig miðlið þið efni á milli ykkar og tryggið góð samskipti?

Skref 5 af 6

FRÍTT

Þú þarft að setja upp helstu forrit fyrir skólann á tölvurnar þínar og snjalltækin. Hvaða leið ætlarðu að fara?

Skref 6 af 6