Kortaleikurinn

Komdu með okkur í ferðalag um Reykjanes; svaraðu 6 laufléttum spurningum – og ef þú veist ekki svarið geturðu smellt á vísbendingarnar á kortinu. Glæsilegir vinningar verða dregnir út í allt sumar.


Aðalvinningur

Þyrluflug með Norðurflugi yfir hina óteljandi gíga Reykjanesskagans og árskort í Bláa lónið.

Vísbending 1
Vísbending 2
Vísbending 3
Vísbending 4
Vísbending 5
Vísbending 6
TIL BAKA
1
2
3
4
5
6
7
ÁFRAM

1. Hvað heitir kirkjustaðurinn við Staðarborg?

2. Hvernig er yngri vitinn á Garðskaga í laginu?

3. Úr hverju er kirkjan á Hvalsnesi hlaðin?

4. Hvert stefna flekarnir sem mætast á Reykjanesi?

5. Hver urðu örlög vofunnar við Gunnuhver?

6. Hvað heitir sprungan í fjallinu Þorbirni?

Reglur