Vikulega verða dregnir út vinningar af ýmsu tagi, m.a. árskort og vetrarkort í Bláa Lónið, gisting í Delux herbergi á Hótel Keflavík, þyrluferð með Norðurflugi um kyngimagnaða náttúru Reykjanes jarðvangs, kynnisflug í boði Flugakademíu Keilis, gisting og óvæntur glaðningur á A10 Deluxe Bed and Breakfast, fjórhjólaferð með Fjórhjólaævintýrum í Grindavík, aðgangur að sýningum og ratleik Þekkingarseturs Suðurnesja, aðgangur að sýningum í Kvikunni í Grindavík, aðgangur að Rokksafni Íslands fyrir fjölskylduna o.fl.
Tilkynnt verður um vinningshafa á Facebook síðu Reykjanes jarðvagns og reykjanes.is. Vinningshafar geta í kjölfarið sótt vinninga sína í Rokksafn Íslands í Hljómahöllinni, glænýtt safn um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi, staðsett í Reykjanesbæ.
Leikurinn er eingöngu ætlaður einstaklingum og er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Nöfn vinningshafa verða birt á Facebook síðunni að keppni lokinni.
Hægt er að skrá sig í leikinn og senda inn ágiskun í allt sumar.
Reynt verður eftir bestu getu að sjá til þess að leikurinn fari heiðarlega fram. Ef grunur vaknar um misnotkun af einhverju tagi er brýnt að hafa samband við socialmedia@pipar-tbwa.is
Kynning þessi er á engan hátt kostuð eða á ábyrgð Facebook. Þeim upplýsingum sem þú veitir um þig er stjórnað af Reykjanes Geopark en ekki Facebook og verða einungis notaðar eins og kveðið er á um í reglum. Netföng og símanúmer geta verið notuð af Reykjanes Geopark til að koma silaboðum til þátttakanda.
Komdu með okkur í ferðalag um Reykjanes; svaraðu 6 laufléttum spurningum – og ef þú veist ekki svarið geturðu smellt á vísbendingarnar á kortinu. Glæsilegir vinningar verða dregnir út í allt sumar.
Þyrluflug með Norðurflugi yfir hina óteljandi gíga Reykjanesskagans og árskort í Bláa lónið.
1. Hvað heitir kirkjustaðurinn við Staðarborg?
2. Hvernig er yngri vitinn á Garðskaga í laginu?
3. Úr hverju er kirkjan á Hvalsnesi hlaðin?
4. Hvert stefna flekarnir sem mætast á Reykjanesi?
5. Hver urðu örlög vofunnar við Gunnuhver?
6. Hvað heitir sprungan í fjallinu Þorbirni?
Þú svaraðir spurningum rétt og ert því komin/n sinnum í pottinn.
Vikulega verða dregnir út vinningar af ýmsu tagi, m.a. árskort og vetrarkort í Bláa Lónið, gisting í Delux herbergi á Hótel Keflavík, þyrluferð með Norðurflugi um kyngimagnaða náttúru Reykjanes jarðvangs, kynnisflug í boði Flugakademíu Keilis, gisting og óvæntur glaðningur á A10 Deluxe Bed and Breakfast, fjórhjólaferð með Fjórhjólaævintýrum í Grindavík, aðgangur að sýningum og ratleik Þekkingarseturs Suðurnesja, aðgangur að sýningum í Kvikunni í Grindavík, aðgangur að Rokksafni Íslands fyrir fjölskylduna o.fl.
Tilkynnt verður um vinningshafa á Facebook síðu Reykjanes jarðvagns og reykjanes.is. Vinningshafar geta í kjölfarið sótt vinninga sína í Rokksafn Íslands í Hljómahöllinni, glænýtt safn um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi, staðsett í Reykjanesbæ.
Skráðu netfangið þitt hér til að skrá þig í pottinn