Afrekssögur kvenna leynast í hversdagsleikanum, drögum þær fram í dagsljósið! Segðu okkur frá þinni afrekskonu.

Hverskyns afrek koma til greina; persónuleg, opinber og pólitísk. Stöðuhækkunin, stúdentsprófið, erfiðisvinnan á heimilinu, bókmenntaverðlaunin, þolfimitíminn, doktorsvörnin, ljóðabókin í skúffunni, förin á Ólympíuleikana og svo mætti endalaust telja

Afrekasýning kvenna á íslandi - 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna
Smelltu hér til að vita meira

Deildu sögu af

afrekskonu

í þínu lífi

Frá:
Deila

Takk fyrir!

Takk fyrir að senda inn sögu af afrekskonu í þínu lífi.
Gerðu þetta skemmtilegt með okkur og skoraðu á vini þína til að gera hið sama.

Skora á vini

x Loka

1
2