Aldis Ivarsdottir skrifar
Helga Dögg Flosadóttir
Helga Dögg fór ásamt nokkrum útvöldum ungmennum fyrir hönd Íslands á Olympiukeppni í efnafræði tvisar sinnum og í fyrsta skiptið 17 ára með ungabarnið sitt meðferðis og yngri systur sína sem barnapiu. ....
Deila
Lesa nánar
Árdís Jóhannsdóttir skrifar
Áslaug Íris Valsdóttir
Mamma ól mig upp með feminískt viðhorf og gerði mig að þeirri persónu sem ég er í dag. Duglegasta kona sem ég þekki, sem berst fyrir launahækkun ljósmæðra og launamisrétti kynjanna.
Deila
Lesa nánar
Dagmar Marteinsdóttir skrifar
Theodóra Thorlacius
Mamma mín er afekskona með því a hún eignaðist mig mjög ung en menntaði sig og útskrifaðist með háar einkunnir og er í góðri vinnu. Hún er afrekskon í mínum huga vegan þess að hún lét það að eignast b ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Hildur Guðbjörnsdóttir
Hildur Guðbjörnsdóttir er svo sannarlega afrekskona. Hún er einstaklega réttsýn og berst fyrir jafnrétti á öllum sviðum. Hildur er afburðanámsmaður og hlaut meðal annars styrk frá franska ríkinu til þ ....
Deila
Lesa nánar
Kristín Valgarðsdóttir skrifar
Linda María Stefánsdóttir
Mamma mín er mín helsta afrekskona. Hún eignaðist barn mjög ung en lét það ekki stoppa sig, menntaði sig vel og fékk sér góða vinnu. Hún vinnur hart til þess að gefa börnunum sínum allt það besta en á ....
Deila
Lesa nánar
Kristin Bjornsdottir skrifar
Steinunn Ása Þorvaldsdóttir
Steinunn er mikil baráttukona, fyrirmynd og frumkvöðull. Hún hefur tekið þátt í verkefnum á borð við Kaffi Gæs og Með okkar augum og sýnt fram á mikilvægt framlag fatlaðs fólks til samfélags án aðgrei ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Rakel Ósk Snorradóttir
Elsku Rakel Ósk er mögnuð persóna sem stendur þétt við bakið á vinum sínum. Gerði hún sér lítið fyrir og gekk þvert yfir landið frá Skógum til Siglufjarðar í sumar til stuðnings vinkonu sinni. Hún er ....
Deila
Lesa nánar
Hulda Bjarnadóttir skrifar
Ingibjörg Þórðardóttir
Ingibjörg Þórðardóttir er sennilega sú fjölmiðlakona sem hefur náð hvað lengst íslenskra kvenna. Hún tekur við ritstjórnartaumunum á alþjóðlegum vefsíðum CNN eftir viku, eða nú i lok septemb ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Halldóra Björk Norðdahl
Halldóra Björk er mikil afrekskona. Hún var dagmóðir í fjölda ára, fyrst í Kópavogi og seinna á Ísafirði. Meðfram því erfiða starfi og uppeldi þriggja barna stundaði hún framhaldsnám og stóð sig með p ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Guðrún Ögmundsdóttir
Gunna er mikil afrekskona á svo mörgum sviðum. Hún hefur baris ötullega fyrir réttindum samkynhneigðar. Einnig hefur hún unnið frábært starf í þágu barna bæði á þingi og í gegnum Barnavernd. Hún er me ....
Deila
Lesa nánar
Matthildur Helgadóttir Jónudóttir skrifar
Jóna Björk Kristjánsdóttir
Móðir mín var mikil baráttukona sem alla sína tíð stóð upp í hárinu á "frekum körlum" hvers tíma. Hún var óhrædd að segja það sem henni fannst burt séð frá því hvort fólki líkaði það eða ekki. Ég sé ....
Deila
Lesa nánar
Kristjana Rúnarsdóttir skrifar
Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir
Móðir mín er ekki bara afrekskona heldur er hún einnig fyrirmyndin mín. Hún er yndisleg, hæfileikarík, listræn, góður rithöfundur, geðveikt klár og algjör dugnaðarforkur. Mamma er alltaf til staðar fy ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Elskuleg og góð systir.
Svanhildur Ágústa Árnadóttir.
Vönduð , góð , ljúf, hjálpsöm, alltaf í góðu skapi. Vinnur alltof mikið
Deila
Lesa nánar
Arndís Hilmarsdóttir skrifar
Bjarney Guðjónsdóttir
Móðir mín er hetja í mínum huga. Hún kenndi mér svo margt, t.d. að hugsa vel um náungan og passa upp á að engin væri útundan. Hún var með stórt heimili, átti fimm börn og var einnig með afa mína og öm ....
Deila
Lesa nánar
Herborg Arnadottir Johansen skrifar
Guðný María Jónsdóttir
Guðný er alver sérdeilis frábær manneskja, hjartahlý og alveg einstök. Hún lætur sér annt um alla hluti sem hún kemur að, hvort sem það er tengt fjölskyldu, vinum, vinnu eða nemendum sínum. Hún er all ....
Deila
Lesa nánar
Sigríður Guðmarsdóttir skrifar
Helga Svana Ólafsdóttir
Helga Svana Ólafsdóttir (f. 1926) hefur lagt grunn að menntun þriggja kynslóða Bolvíkinga og kenndi við Grunnskóla Bolungarvíkur í meira en hálfa öld. Hún er vitur, þolinmóð, hlý, umhyggjusöm og skapa ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Sigþóra Björk Eydal
Sigþóra Björk Eydal Gvuðmundsdóttir hefur alla tíð unnið hörðum höndum við nudd og fjarheilun ásamt því að búa manni sínum, sem lést fyrir nokkrum árum í blóma lífsins, fagurt og listrænt heimili. Hún ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Sigrún Huld Hrafnsdóttir
Sigrún Huld var ein fremsta sundkona Íslands. Hún er margfaldur gull verðlaunahafi á Ólympiuleikum og hefur sett mörg heimsmet. Í dag er hún þekkt myndlistakona og hefur sýnt verk sín víða.
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Vala Flosadóttir
Vala er afrekskona á mörgum sviðum, Hún er einstök fyrirmynd bæði sem íþróttakona en einnig sem manneskja. Hún var einna fyrst kvenna til þess að keppa í stangarstökki á stórmóti. Árið 2000 varð hún í ....
Deila
Lesa nánar
Árný Ingveldur Brynjarsdóttir skrifar
Jóhanna Margrét Kjartansdóttir
Jóhanna M. Kjartansdóttir, var kölluð "amma Jóa" af okkur barnabörnunum. Þessi dugmikla kona vann allt sitt líf og gaf börnum sínum og barnabörnum sínum alla sína ást og umhyggju. Amma Jóa var fyrsta ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Thelma Ásdísardóttir
Thelma lifði af hryllilegt ofbeldi. Gaf út bók um það og tekur í dag á móti fólki sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Hún er lika frábær kona!
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Erika Mjöll Jónsdóttir
Erika Mjöll er afrekskona í mínum huga þegar hún náði að bjarga sér úr sjávarháska aðeins 12 ára gömul. Með mikilli elju tókst henni að synda upp á eyju í Borgarfirði eftir 1 og hálfan tíma í sjónum o ....
Deila
Lesa nánar
Margrét J. Magnúsdóttir skrifar
Ragnheiður Benediktsdóttir
Afrekskona í mínum huga. Kona sem hefur kennt mér að ekkert er óyfirstíganlegt. Hún kenndi mér að stelpur geta allt, hvort sem þær eru 5 eða 70 ára. Hún er sjálfstæð, hæfileikarík og góð manneskja.
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Anna Marzellíusardóttir
Anna er feministi sem ekkert aumt má sjá. Hún hefur einstakan hæfileika til að svara fólki með góðum rökum þegar það auglýsir óupplýstar skoðanir sínar hvað varðar kvenréttindi og líffræðileg málefni ....
Deila
Lesa nánar
Hallveig Rúnarsdóttir skrifar
Guðfinna Dóra Ólafsdóttir
Guðfinna Dóra Ólafsdóttir er mikil afrekskona. Hún kenndi tónmennt í grunnskólum í 40 ár, stofnaði Skólakór Garðabæjar og stjórnaði honum til fjölda ára við frábæran orðstír. Hún kenndi líka við Tónme ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Hulda Guðrún Gunnarsdóttir
Hulda Guðrún er grunnskólakennari með hjartað á réttum stað. Hún hugsar vel um sitt fólk og lætur sig öll mál skipta. Hún hefur nýtt menntun sína m.a. í stjórnmálaþátttöku og hverskyns stuðning sem st ....
Deila
Lesa nánar
Freyja Eilíf skrifar
Amma Helga
Langamma mín Helga Friðrika Bæringsdóttir er afrekskona í mínu lífi. Hún fluttist til Reykjavíkur frá Hornströndum ung að aldri og stofnaði fyrirtæki ásamt systur sinni, keypti hús og ól þar upp son s ....
Deila
Lesa nánar
Freyja Eilíf skrifar
Amma Didda
Amma Didda (Steinunn Sveinbjarnadóttir) er afrekskona í mínu lífi. Var útivinnandi á tímum þegar það tíðkaðist ekki og sá fyrir heimilinu, auk þess sem hún vann sig upp í góða stöðu með tímanum. Einni ....
Deila
Lesa nánar
Sigurborg Hilmarsdóttir skrifar
Anna Sigurðardóttir 1905-1996
Anna Sigurðardóttir gekkst fyrir stofnun Kvenréttindafélags Eskifjarðar (KRFE) 21. mars 1950. Anna var þá skólastjórafrú á Eskifirði og hafði undirbúið jarðveginn með því að ganga í hús, setjast við ....
Deila
Lesa nánar
Silja Bára Ómarsdóttir skrifar
Helga Sigríður Jónsdóttir
Sigríður langamma mín var fædd í Öxnadal 20. október 1891 og dó 21. janúar 1972. Hún giftist Arngrími Jónssyni og bjó með honum í Glerárþorpi í Akureyri. Þau eignuðust sjö börn, en þegar Sigríður gekk ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Kristín Bjarnadóttir
Kristín Bjarnadóttir er fædd 1966. Hún er fyrsta konan með íslenskt sveinsbréf í múrverki, en aðeins ein Íslensk kona hafði áður lokið sveinsprófi í greininni en sú lauk sínu námi í Danmörku. Hún er f ....
Deila
Lesa nánar
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Jóna "ljósa" Kristinsdóttir
Jóna Kristinsdóttir fyrrv. Ijósmóðir í Vestmannaeyju, f. 21. desember 1895, d. 27. október 1975.
Formóðir mín Jóna Kristinsdóttir fæddist í Steinkoti á Árskógsströnd og ólst upp til 8 ára aldurs hjá ....
Deila
Lesa nánar
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir
Amma Guðrún - (til er hausmynd af henni eftir barnabarn hennar sem hægt væri að koma með á sýningu en yrði að vera á öruggum stað)
Langamma mín, Guðrún Steinunn Björnsdóttir, var fyrsta sérmenntaða g ....
Deila
Lesa nánar
Hulda Leifsdottir skrifar
Alda Norðfjörð Guðmundsdóttir
Alda móðir mín (fædd1930) fæddi níu börn í þennan heim. Hún hefur ávallt verið til staðar fyrir okkur, hvað sem gekk á í lífi okkar og dæmdi aldrei. Hún sýndi okkur skilyrðislausa ást, og helgaði lífi ....
Deila
Lesa nánar
Kristín I. Pálsdóttir skrifar
Kristín J. Hagbarð
Kristín J. Hagbarð var verslunarkona í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar og rak verslun í eigin nafni á Laugarvegi 26. Hún seldi ýmsar vörur og var sérstaklega stolt af heimabarða ritlingnum og skorna ....
Deila
Lesa nánar
Kristín Jónsdóttir skrifar
Jóna Halldóra Bjarnadóttir
Jóna Halldóra Bjarnadóttir er fædd 1921. Hún var í mörgu undan sinni samtíð og lét skoðanir annarra ekki stöðva sig. Hún var ein fyrsta grænmetisætan hér á landi ef ekki sú fyrsta. Um 1960 ákvað hún a ....
Deila
Lesa nánar
Úlfhildur Þórarinsdóttir skrifar
Úlfhildur Kristjánsdóttir
Úlfhildur Kristjánsdóttir (1911-2003), húsfreyja á Dysjum í Garðahverfi. Hún var formaður kvenfélags Garðahrepps (seinna Garðabæjar) og árið 1953 stóð hún fyrir því (ásamt fleiri konum í kvenfélaginu) ....
Deila
Lesa nánar
Sigurlína Davíðsdóttir skrifar
Guðrún Guðbjörg Einarsdóttir
Móðir mín eignaðist 8 börn og ól að meira og minna leyti upp mun fleiri börn. Þrátt fyrir það gaf hún sér alltaf tíma til að sinna listsköpun sinni og áhugamálum, lét ekki fátækt eða erfiðar aðstæður ....
Deila
Lesa nánar
Óþekktur skrifar
Ásdís Sveinsdóttir Thoroddsen
Móðir mín, Ásdís Sveinsdóttir Thoroddsen (1920-1992) var frumkvöðull á sviði nútímalegrar gullsmíði. Reyndar smíðaði hún alltaf í silfur, henni líkaði betur það efni, Hún var sú fyrsta sem notaði ísle ....
Deila
Lesa nánar
Helga Dögg Flosadóttir skrifar
Snædís Ögn Flosadóttir
Afrekskonan mín er systir mín, Snædís. Allt sem hún gerir framkvæmir hún af öryggi og nærgætni. Snædís Ögn tók nú í sumar við starfi framkvæmdastjóra tveggja lífeyrissjóða og eins viðbótarlífeyrisspar ....
Deila
Lesa nánar